Hrćsni í bloggheimum

Mér hefur ţótt hálf skondin umrćđan síđustu misserin í kjölfar mótmćla Saving Iceland hópsins, en ţeir sem básúnuđu mest um valdníđslu lögreglu á bloggum sínum, yfir kúgun og sviptingu málfrelsis, skertu tjáningarfrelsi og fleira og fleira. Ţegar lögregla stöđvađi skemmdarverk og truflanir hópsins í garđ almennings. Ţessir bloggarar sem voru svo ákafir í ţví ađ verja mál og tjáningarfrelsi ţessara atvinnumótmćlanda verđa alveg spinnigal ţegar nokkrir sússarar mótmćla opinberum álagningarskrám međ ţví ađ láta gestabćkur liggja frammi. Ég ćtla ekki ađ tjá mig um “gćđi” ţessara mótmćla hvors hópsins um sig, en mér finnst litlu rauđ grćnu kommarnir ađeins meiga líta í eigin barm. Tjáningar og málfrelsi auk ţess sjálfsagđa réttar ađ mótmćla eiga allir ađ hafa. En einsog málfrelsiđ nćr ekki ađ verja ćrumeiđingar ná mótmćli ekki ađ réttlćta skemmdarverk og lýđskrum.  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú áttar ţig vonandi á ađ fjöldinn allur af vinstrimönnum sem hefur veriđ ađ tala um SUS mótmćlin voru ađ hćđast ađ Borgari fyrir afspyrnuheimskulega grein sem hann skrifađi um daginn?

Óli Gneisti (IP-tala skráđ) 3.8.2007 kl. 20:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband