Franskt vor í Borgarnesi 20.-23. apríl

Dagana 20.-23. apríl verđur dagskrá á vegum Safnahúss Borgarfjarđar og Landnámsseturs Íslands í tengslum viđ menningarhátíđina Franskt vor á Íslandi Sýningin Pourquoi Pas? - strandiđ sem er í Tjernihúsi í Englendingarvík verđur opin á föstudeginum kl. 18.00-20.00 og á laugardeginum og sunnudeginum frá kl. 14.00-18.00. Á laugardeginum 21. apríl kl. 14.00 er sérstök dagskrá međ ávörpum, upplestri,  tónlistarflutningi og kaffiveitingum.

 Mánudagskvöldiđ 23. apríl kl. 20.00 verđur franski brúđuleikhúshópurinn Turak međ sýningu í Landnámssetrinu.

Allir ađ mćta 


Vel heppnađur landsfundur

Landfundur Sjálfstćđisflokksins stóđ frá fimmtudegi til sunnudags en ég mćtti ekki firr en á föstudeginum. Ţingiđ var vel lukkađ og flestir nokkuđ sáttir viđ tillögur fundarins.  Örvar og Eyrún Ingibjörg voru kosin í miđstjórn úr NV kjördćmi og Geir og Ţorgerđur Katrín endurkjörin. Ţetta var nokkuđ átakalaus landsfundur einsog ţeir verđa gjarnan svona stuttu  fyrir kosningar. Allaveganna útáviđ ţó ţess hafi veriđ lygn ţá var hann engan vegin litlaus. Viđ lok fundar héldu formađur og varaformađur hörku rćđur og nú er kosningabarátt okkar Sjálfstćđismanna formlega hafinn enda styttist í kosningar.    

barafalki_rgb


Lögreglan og viđ

Lögreglumađurinn sem vísađi frá fimmtán ára stúlku og systur kom fram í Kastljósinu í kvöld. Lögreglumađurinn vísađi ţeim frá vegna ţess ađ annar lögreglumađur kom viđ sögu í málinu. Í síđustu viku kom fram frétt af lögreglumönnum sem berháttuđu stráklinga og fylgdu ekki barnaverndarlögum. Eru ţau mál sem gerđust fyrir mörgum árum mikilvćgari en ţau sem gerast í samtímanum. Erum viđ kannski ekki tilbúin til ţess ađ taka á málunum firr en allir viđkomandi eru dauđir.Ţađ er fullt af börnum, vandrćđaunglingum og ţroskaheftum sem eru vistađir fjarri heimilum. Eru ţeirra mál í lagi?       

MS vill hlíta samkeppnislögum :)

Forstjóri MS hlýtur ađ teljast einn mesti húmoristi ţjóđarinnar ţegar hann býđur ţjóđinni sáttar hönd og vill gangast undir samkeppnislög og hćtta opinberri verđlagningu ríkisins. Nú er ég ekki mikill talsmađur ríkisafskipta en ađ fyrirtćki kaupi upp alla samkeppni á ţeim forsendum ađ iđnađurinn lúti ekki samkeppnislögum og fari svo fram á ađ hlíta samkeppnislögum og ráđa verđlagningu er náttúrulega út í hróa. MS átti aldrei ađ fá ađ sameina öll gömlu samlögin undir einn hatt hvađ sem samkeppnislögum líđur og ríkiđ á ekki ađ miđa allar sínar ađgerđir í ţessu máli viđ hag eins einokunarfyrirtćkis heldur hag bćnda. MS setur ţetta upp sem rosa ţjóđrembings dćmi, viđ á móti erlendu mjólkurrisunum en hverjar eru afleiđingarnar af ţessu brölti Mjólkursamsölunnar sálugu. Mjólkursamlög á landsbyggđinni leggja upp laupana og bćndum er stillt upp í horn og nýliđun verđur áfram ógerningur. Ef samkeppni á ađ ríkja á mjólkurmarkađi, einsog eđlilegt er, ţá ţarf ađ fara út í rótćkar ađgerđir sem gera bćndum kleift ađ koma upp smćrri mjólkurvinnslum í hinum dreifđari byggđum. Ţetta kann ađ hljóma hálf ankeralegt frá mér komiđ ţar sem ég tala yfir höfuđ um hagrćđingu innan landbúnađarins og fćrri en stćrri einingar. En MS er í raun ekki hluti af landbúnađarkerfinu heldur óţarfa bákn sem hefur drepiđ niđur samkeppni og atvinnufrelsi á landsbyggđinni. Og ţiđ eruđ tilbúnir ađ hlíta samkeppnislögum núna, ţiđ eruđ búnir ađ skíta aldeilis á ykkur og ćttlist svo til ţess ađ almenningu finni ekki lyktina.  

Hvađ nćst?

Í kvöldfréttum Stöđvar 2 var rćtt viđ konu sem hafđi fengiđ ţá niđurstöđu úr könnun sem hún framkvćmdi ađ ţađ vćri ekkert hćttu minna ađ tala í síma međ handfrjálsumbúnađi en án hans og ţví ćtti ađ banna öll símtöl undir stýri. Ćtli hún hafi kannađ áhrif farţega á bílstjórann? Verđa farţegar bannađir nćst eđa reykingar undir stýri. Kannski jafnvel pylsuát og kaffidrykkja. Ég held ađ ţessi könnun sé illa unnin og hrođvirknislega og í henni skorti allan samanburđ og raunhćfni. Hve mikiđ myndi t.d slysum af völdum svefns undir stýri fjölga ef símar yrđu alfariđ bannađir undir stýri? og hver er munurinn á símtali og farţega. Ađ ég tali nú ekki um vćlandi krakka. Bönnum öll börn undir 15 ára aldri í bílum ţau valda slysahćttu! Hvenćr ćtlar fólk, sérílagi ţessir vitleysingar sem gera ţess PLAT kannanir og rannsóknir sem eru ónýtar međ öllu vegna fyrirfram ákveđinna skođana, ađ átta sig á ţví ađ bođ og bönn duga ađeins ađ ákveđnu marki.  Forvarnir og frćđsla hefur margföld áhrif. Ég ţori ađ fullyrđa ađ ef öll 17 ára ungmenni á Íslandi vćru send á námskeiđ í umferđarsálfrćđi vćri ţađ á viđ ađ auka í lögregluliđinu um 1000 mans og ef vistakstursnámskeiđi vćri vafiđ samanviđ gćtum viđ bćtt svona 100 viđ ţá tölu. Ungafólkiđ á Íslandi er ekki heimskt og ţó ađ akstur krefjist í raun allrar athyglinnar ţá er athyglin oft skarpar t.d á međan viđ erum í símanum! Stöndum saman og gerum umferđina ađ okkar stađ, stađ ţar sem viđ virđum rétt annarra og okkar réttur er virtur en ekki stađ ţar sem ökuhermir í Kanada rćđur för međ planlögđum vísindaađferđum.

Furđulegir andskotar

Ég rakst inn á furđulegt blogg í dag, blog.central.is/burtmedframsokn en andstćtt ţví sem nafniđ gefur til kynna ţá snýst innihald síđunnar ađallega um níđvísur og einhverskonar örsögur af dónalegra taginu. Ţađ er spurning hvort ţetta séu kosningastjórnendur Samfylkingarinnar ađ verki ţví ţeir eru ţekktir fyrir ţađ ađ ráđa sér grínista í ţađ starf, alla veganna hér í norđvesturkjördćmi, enda myndi engin líta á ţađ nema sem grín ađ ráđa sig í slíkt starf. En ef mađur lítur framhjá gróflegheitunum á ţessari síđu skín í gegn nokkuđ góđur penni sem gćti átt framtíđina fyrir sér á ţví sviđi.         

Pourquoi pas?

Í dag skellti ég mér til Sandgerđis á opnun í Frćđasetrinu ţar. Sýningin er um frćđimanninn og skipstjóra Pourquoi pas? Jean-Baptiste Charcot og hefur Suđurskautsleiđangra hans í brennidepli. Sýningin er mjög áhugaverđ en jafnframt mjög ólík sýningunni hér í Borgarnesi. Sýningin í Sandgerđi sýnir okkur lífiđ um borđ í miđjum túr og fer lítiđ fyrir endalokunum á međan sýningin í Borgarnesi hefur ţau ađ leiđarljósi. Ég mćli eindregiđ međ ţví ađ fólk kíki á báđar ţessar sýningar og ég veit ađ fólk mun furđa sig á mismunandi andrúmslofti sem ríkir á ţeim. Saga Jean-Baptiste Charcot og Pourquoi pas? Er saga sem étur sig inná mann og mađur vill alltaf meira.

Í bakaleiđinni stoppađi ég viđ Garđskagavita og rölti ţar um. Mér hefur alltaf fundist Suđurnesin frekar ljót en ég sá ţađ í dag ađ ţađ er vegna ţess ađ ég hef ekki skođađ mig um.  

Rannsóknarstofa

KLÁM

Ţessa dagana opnar mađur valla blađ, lítur í sjónvarp eđa kveikir á útvarpi án ţess ađ efni tengt klámráđstefnunni miklu sé á bođstólnum. Borgarstjón hefur fordćmt ráđstefnuna og allir eru vođa happý međ ţađ ađ allir geta loksins veriđ saman á móti einhverju ţverpólitískt og óháđ uppruna. Svo ef mađur vogar sér ađ koma međ athugasemd viđ öll ţessi lćti er mađur karlremba og hlynntur barnaklámi og mannsali. Bölvađ rugl ţetta. Ţađ ríkir málfrelsi á Íslandi of á međan ađ viđ tökum á móti heimsleiđtogum sem standa fyrir pyntingum og trađka á lýđrćđi ţá sé ég ekki kvađ sé ađ ţví ađ markađsfólk komi saman og tali um klám. Ţađ stendur hvorki til ađ dreifa ţví né selja á ţessari ráđstefnu. Viđ erum ekki ađ fá einhverjar klámstjörnur hingađ. Viđ eigum ađ standa stađfest gegn barnaklámi og mannsali. Viđ eigum ađ stuđla ađ frelsi og jafnrétti. En viđ gerum ţađ ekki međ ţví ađ skerđa málfrelsi eđa trađka á tjáningarfrelsi fólks. Bćndasamtökin tóku svo steininn úr međ ţví ađ slútta samkomunni og velja ţannig ćskilega kúnna. Hvađ verđur ţađ nćst. Bönnum rauđhćrđa eđa svertingja, viljum ekki araba eđa múslima. Ćtla Bćndasamtökin ađ banna alla ţá sem ekki falla ađ ţjóđfélagsskođunum hverju sinni. Ef ţađ kemur ţrístingur frá náttúruverndarsinnum fá ţá álrisarnir ađ fjúka eđa verđur ţetta hentistefna hverju sinni. Hvenćr er nóg komiđ?

Vel heppnuđ helgi í Hrútafirđi

Helgin var međ afbrigđum velheppnuđ hjá okkur Sjálfstćđismönnum í Norđvesturkjördćmi. Fćrđin norđur var ţó nokkuđ slćm á köflum en heimferđin gekk vel og ég var međ einkabílstjóra einsog hin fyrirmennin.                                                                                                                                                                    Eurovision farinn okkar var valinn nú um helgina, Eiríkur sá sami og fór fyrst međ ICE hópnum og söng Gleđibankann. Hér nćr fortíđarţrá  okkar Íslendinga hámarki  og viđ endum í okkar sćti ţví sextánda.    

Halló aftur

Síđasti pistillin minn um eftirlit fékk svo á mig ađ ég hef ekki bloggađ síđan. Ţađ er ótrúlegt hve erfitt ţađ er ađ hafa sig ađ lyklaborđinu aftur og blogga eftir smá stopp en núna ćtla ég ađ reyna ađ blogga reglulegar en hingađ til.                                                                                                                                                                       Í dag er ég á Stađarflöt í Hrútafirđi ţar sem Sjálfstćđismenn í Norđvestur kjördćmi koma saman og planleggja komandi kosningar. Hljóđiđ er gott í mönnum og komandi barátta mun verđa áhugaverđ.     

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband