Mánudagur, 19. febrúar 2007
Vel heppnuð helgi í Hrútafirði
Helgin var með afbrigðum velheppnuð hjá okkur Sjálfstæðismönnum í Norðvesturkjördæmi. Færðin norður var þó nokkuð slæm á köflum en heimferðin gekk vel og ég var með einkabílstjóra einsog hin fyrirmennin. Eurovision farinn okkar var valinn nú um helgina, Eiríkur sá sami og fór fyrst með ICE hópnum og söng Gleðibankann. Hér nær fortíðarþrá okkar Íslendinga hámarki og við endum í okkar sæti því sextánda.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.