Sígaunabaróninn, frábćrt framtak

Ég fór á gamanóperuna Sígaunabaróninn í  gćrkvöldi. Sýningin var haldin í tilefni 40 ára afmćlis Tónlistaskóla Borgarfjarđar. Sýningin var vćgast sagt frábćr í allastađi. Hún var mjög fagmannleg, ljónin flott og hljómburđurinn kom virkilega á óvart, en sýningin er fyrsti stóri atburđurinn sem er haldinn í  Gamla Mjólkursamlaginu eftir ađ Páll Björgvinsson keypti ţađ og gerđi upp, ég var mjög sáttur viđ hljómburđ hússins sem er stórgóđur sér í lagi ef miđađ er viđ gamlan verksmiđjusal.

           

Ađstandendur sýningarinnar eiga lof skiliđ fyrir ţetta frábćra framtak sem lífgar upp á skammdegiđ. Ţađ var líka skemmtilegt ađ rekast á brottflutta Borgnesinga ţarna auk ţess sem mikiđ var um ađkomufólk. Enn og aftur frábćrt framtak.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband