21. nóvember 2006

,,Mér þykir það leitt” segir Valgerður Sverrisdóttir um áætlað hundruðamiljónakrónu tjón  á Varnaliðssvæðinu. Hún segir það þó ekki vera tjón nema uppá nokkra tugi milljóna. En við komum þó til með að borga fyrir þessi embættisafglöp hennar. Nú í vor fóru allnokkrir formenn Fus með stjórnarmönnum Sus og öðrum góðum Súsurum að sokða Varnarliðssvæðið á meðan enn væri nokkurt líf þar, á móti okkur tók maður frá ÍAV Þjónustu og greindi okkur frá áhyggjum sínum um það að svæðið yrði eftirlitslaust og myndi drabbast niður, lagnir frjósa og eignir verðfalla. Hvað gerðist svo? Þrátt fyrir allar viðvaranir starfsfólks og íbúa á Reykjanesi sinnir Utanríkisráðuneytið með Vælu í fararbroddi ekki skildu sinni. Henni ber aðvíkja ef hún getur ekki beðist almennilega afsökunar á embættisglöpum sínum.   

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband