Endalaust rugl alstaðar

Ég er kominn með leið á þessu endalausa ströggli og rugli endalaust um sömu hlutina. Hver er ekki komin með leið á RÚV umræðunni sama á hvaða skoðun sem maður er á. Hver er ekki komin með leið á umræðunni um Árna Jonsen eða málþófi Samfylkingarinnar. Ég er ekki að segja að það megi ekki ræða málin, umræða er af hinu góða. En, en endalaust röfl og endurtekningar eru einfaldlega til þess falinn að drepa niður áhuga almennings og leiða yfirleitt til verri niðurstöðu og málamyndana. Við höfum ekki efni á endalausum málamyndunum t.d benti formaður VG á málamyndun í samgöngumálum í Kastljósi kvöldsins hann vildi fá 2+1 veg frá Rvík til Selfoss í stað 2+2 vegar þar sem fyrrnefnda lausnin kostar aðeins 1/3 þeirrar seinni. En hve mikið dýrari verður hún til framtíðar?       

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessaður og sæll Skúli. Ég er þér hjartanlega sammála að þessu sinni eins og oft áður. RÚV málið alveg sérstaklega, það er orðið þinginu öllu til skammar, ekki aðeins stjórnarflokkunum.!

Stefán Einar Stefánsson (IP-tala skráð) 9.12.2006 kl. 17:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband