Allt að verða vitlaust

Nú er yfir landinu dýpsta lægð síðan 1940 að því að talið er. Siggi Stormur spáir bandbrjáluðu veðri í nótt og það stefnir allt í það að ég verði á vakt í nótt. Fólki á höfuðborgarsvæðinu hefur verið hvatt til að taka niður jólaskraut og fergja lausa muni auk þess sem björgunarsveitir og lögregla verða á vakt í nótt. Ekki ferðaveður í kortunum og fólk varað við að vera á ferðinni enda er þetta t.d. versta áttin undir Hafnafjalli. Ég vonast þó til þess að jólaskraut Borgarbyggðar haldist svo ég þurfi ekki að byrja uppá nýtt á mánudaginn.  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband