Miðvikudagur, 13. desember 2006
Hyglum okkar hestum
Skemmtileg umræða í Kastljósinu í kvöld um flokksgæðings hátt þ.e. það hvernig flokkar koma sínum mönnum að í opinberstörf. Spyrillin virtist halda að þetta væri eitthvað sem Framsókn væri að finna upp en virtist ekki gera sér grein fyrir því að þetta hafa allir flokkar stundað, alla tíð. Ég veit ekki hvort þetta sé af hinu góða eða hvort þetta sé slæmt og kannski er ég blindur á það en mér finnst pólitískar ráðningar í pólitísk embætti vera eðlilegar því þú vilt hafa fólk í kringum þig sem þú treystir. Svo verður alltaf eitthvað af því fólki eftir þegar nýr meirihluti tekur við og einhver er þá til staðar til þess að fylgja þínum málum eftir. Það er ekki til sú ráðning í opinbert embætti sem er ekki pólitísk
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.