Hvar erum við ef við þekkjum ekki söguna?

Nú í mars á Borgarnes 140 ára verslunarafmæli en sveitafélagið hyggst hinsvegar gera harla lítið til þess að minnast þessara tímamóta heldur stefna á 150 ára afmælið. Borgarnes byggist fyrst og fremst upp sem verslunar og þjónustu bær og þar verður hneisa fyrir okkur sem samfélag ef við komum ekki til með að minnast þessara tímamóta með veglegum hætti.   

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju er 150 merkilegra en 140 og 160??? bara pæla...

Íris (IP-tala skráð) 22.12.2006 kl. 09:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband