Lögreglan og viđ

Lögreglumađurinn sem vísađi frá fimmtán ára stúlku og systur kom fram í Kastljósinu í kvöld. Lögreglumađurinn vísađi ţeim frá vegna ţess ađ annar lögreglumađur kom viđ sögu í málinu. Í síđustu viku kom fram frétt af lögreglumönnum sem berháttuđu stráklinga og fylgdu ekki barnaverndarlögum. Eru ţau mál sem gerđust fyrir mörgum árum mikilvćgari en ţau sem gerast í samtímanum. Erum viđ kannski ekki tilbúin til ţess ađ taka á málunum firr en allir viđkomandi eru dauđir.Ţađ er fullt af börnum, vandrćđaunglingum og ţroskaheftum sem eru vistađir fjarri heimilum. Eru ţeirra mál í lagi?       

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband