Vel heppnaður landsfundur

Landfundur Sjálfstæðisflokksins stóð frá fimmtudegi til sunnudags en ég mætti ekki firr en á föstudeginum. Þingið var vel lukkað og flestir nokkuð sáttir við tillögur fundarins.  Örvar og Eyrún Ingibjörg voru kosin í miðstjórn úr NV kjördæmi og Geir og Þorgerður Katrín endurkjörin. Þetta var nokkuð átakalaus landsfundur einsog þeir verða gjarnan svona stuttu  fyrir kosningar. Allaveganna útávið þó þess hafi verið lygn þá var hann engan vegin litlaus. Við lok fundar héldu formaður og varaformaður hörku ræður og nú er kosningabarátt okkar Sjálfstæðismanna formlega hafinn enda styttist í kosningar.    

barafalki_rgb


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband